Betri myndir á sanngjörnu verði

Ef þig vantar góðar myndir af eign vegna sölu eða leigu eða til að nýta í hverskonar kynningarefni þá ertu á réttum stað. Við hjá Eignamyndum sérhæfum okkur í því.

Fagmennska
og lipurð 

Til að tryggja góða útkomu og ánægju viðskiptavina notum við aðeins besta mögulega búnað og veitum faglega og lipra þjónustu á sanngjörnu verði.

Við gerum betur

Við leggjum allan okkar metnað í að gera betur. Kynntu þér endilega umsagnir um Eignamyndir frá mörgum af helstu fasteignasölum landsins. 

Við tökum myndir fyrir meira en hundrað fasteignasala sem vinna á öllum bestu fasteignasölum landsins.

 

Fasteignamyndir

Við tökum gæðamyndir af fasteignum vegna sölu eða leigu og gerum það bæði hratt og vel.

360°myndir

Við tökum 360° myndir sem hægt er að „stíga inn í“ og notum til þess besta mögulega búnað.

Airbnb / Útleiga

Við tökum fallegar og sérlega sölulegar myndir fyrir eigendur útleiguhúsnæðis til notkunar á hvaða vefsvæði sem er.

Sumarbústaðir

Við tökum fallegar inni- úti- og yfirlitsmyndir fyrir sumarbústaði og -lönd og loftmyndir sem nýtast við mat á lóðamörkum.

Fyrirtæki

Við tökum skemmtilegar og lýsandi fyrirtækjamyndir af starfsaðstöðu og starfssemi.

Hverskonar farartæki

Við tökum líka myndir af bílum, bátum, skipum og flugvélum, rétt eins og öðrum eignum!

Loftmyndir

Við tökum loft-, afstöðu- og yfirlitsmyndir með drónum, bæði kjur- og hreyfmyndir.

Tímaskeið

Við bjóðum bygginga- og framkvæmdaaðilum upp á ótrúlega skemmtileg tímaskeið tekin á byggingarferlinu.

Hótel

Við tökum fallegar myndir af hótelum og veitingahúsum til notkunar í kynningarefni hverskonar.

Veitingastaðir

Við tökum myndir fyrir hverskonar kynningarefni þar sem veitingar, umhverfi og stemming komast vel til skila.

Hönnunarmyndir

Við tökum sérlega vandaðar myndir fyrir arkítekta og aðra metnaðarfulla fagurkera.

Leibeiningar fyrir undirbúning og myndatöku.

Við höfum tekið saman leiðbeiningar fyrir alla sem vilja taka eða láta taka góðar eignamyndir. Vonandi nýtist þetta þér vel.